0
Hlutir Magn Verð

"Ultralight Packing Cube Large" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Ultralight Packing Cube Large thumb Ultralight Packing Cube Large
Ultralight Packing Cube Large thumb Ultralight Packing Cube Large
Ultralight Packing Cube Large thumb Ultralight Packing Cube Large

Ultralight Packing Cube Large

4.690kr

Vörunúmer: 10006722 MOrange

- +

Gott skipulag er allra meina bót! Ultralight Packing Cube er frábær valkostur fyrir farangur í dagsferðum og ferðalögum, þegar þú vilt hafa vísan stað fyrir nauðsynjar. Gerður úr endurunnu bluesign® vottuðu efni og er með tveimur handföngum. Vandaður skipulagspoki sem lokast með rennilás. 

  • Gott handfang á tveimur stöðum
  • Rennilás að ofanverðu, gott aðgengi
  • Stílhrein hönnun
  • Gerðir úr bluesign® endurunnu vottuðu efni. 
  • Stærð: 32H x 20W x 17D cm
  • 9L