P001 Small
14.990kr
Vörunúmer: 701503 38 MBlue
Íþróttasólgleraugu fyrir kröfuharða og metnaðarfulla einstaklinga. Fullkominn valkostur fyrir hjólreiðar, skíðin og aðra krefjandi útivist. Sterkbyggð sólgleraugun eru gerð úr Grilamid TR90 efni sem skilar sér í léttari og þjálli umgjörð. Stillanleg nefklemma og endar gera þér kleift að stilla gleraugun svo þau sitji þétt að. Sívöl linsan er með Hydro Lens System™ tækni sem gefur mikinn skýrleika í ólíkum veður- og birtuskilyrðum og lágmarks móðusöfnun vegna góðrar loftunar.
Sérstaklega heppileg fyrir smágerð andlit.
- Birtustuðull (CAT): 3
- Ljóshleypni (VLT): 8-18%%
- Matte Blue
- Linsa: Blue
- Stærð: Small
- 100% vörn gegn útfjólubláum geislum
- Sterkbyggð linsa og umgjörð
- Lágmarks móðusöfnun vegna loftgata
- Rispufrí linsa
- Sveigjanleg nefklemma
- Endar spanganna eru sveigjanlegir fyrir aukið grip
- Þjál umgjörð
- Stamt efni er á enda spanganna fyrir aukið grip og þægindi
- Innifalið í öskju: klútur og geymslupoki