0
Hlutir Magn Verð

"Crest 10" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Crest 10 thumb Crest 10
Crest 10 thumb Crest 10
Crest 10 thumb Crest 10
Crest 10 thumb Crest 10
Crest 10 thumb Crest 10

Crest 10

74.990kr

Vörunúmer: CR10R.X.

stærð
- +

ATK Crest 10 fjallaskíðabindingar. 
Crest 10 bindingarnar eru svar ATK við grunnþörfum fjallaskíðafólks þegar kemur að skíðabindingum. 
Bindingarnar eru léttar, vega aðeins 295g og eru með lateral og vertical release values á milli 4 og 10 og bjóða upp á allt að 20mm lengdarstillingu. Aukinheldur eru Crest 10 búnar einkaleyfisvörðu kerfi ATK "Elastic Response System". Hvort sem þú ert nýliði í fjallaskíðaíþróttinni eða lengra komin/n eru Crest 10 fjallaskíðabindingarnar allt sem þú þarft til þess að eiga árangursríkar og ánægjulegar ferðir niður fjallið. 
 
Lykileiginleikar:
 
Speed Toe Piece: endurhannað til þess að bæta downhill frammistöðu. Þröngt að framan en víðara að aftan. Speed Toe Piece er með Snowpack Proof System sem kemur í veg fyrir að snjór og klaki safnist saman undir læsingunni.
 
Hælstykki: Elastic Responce System tryggir nákvæma losun og frammistöðu á skíðunum með því að nýta náttúrulegt flex. 
AP Bremsukerfi - til þess að skipta á milli hækkunar- og lækkunarhams þarf að ýta pedalanum alla leið niður með annarri hendi og snúa höfði hælstykkis í 180° með hinni hendinni. 
 
ATK skíðabindingarnar eru búnar til að nánast öllu leyti úr áli, sem gerir þær sérstaklega sterkar og endingargóðar.
 
  • Þyngd: 295g
  • Efni: Alu 7075, POM, Ryðfrítt stál
  • Release range: 4-10
  • Passar helst á skíði sem eru 80-97 mm breið, 1000 - 1500g að þyngd og þyngd skíðamanns 40-85g