008 Lake Prespa
15.990kr
Vörunúmer: TS0008S016 MBlk/Smok

Hvort sem þú ert á leið í útihlaupið, fjallahjólreiðaferð, gönguskíðaferð, vilt liggja á sólbekk við sundlaugina eða í hádegisverð niðri í bæ á sólríkum degi, Lake Prespa-sólgleraugun eru tilvalin fyrir þig. Sólgleraugun sameina náttúrulegan stíl og framúrskarandi vörn gegn UV-geislum. Hönnunin er innblásin af náttúrunni og fegurð Prespa-vatnsins sem liggur við landamæri þriggja landa, nánar tiltekið Albaníu, Grikklands og Norður-Makadóníu. Ramminn er léttur, gerður til að endast og úr hágæða lífrænum efnum sem gefa gleraugunum nútímalegt útlit ásamt langvarandi þægindum. Fullkomið val fyrir þá sem vilja láta eftir sér hvað varðar stíl og gæði.
- Létt og sterkbyggð
- Tilvalin í útihlaupið eða í útivistina
- Gerð úr 45% lífrænni polyamide efni fyrir léttleika, sveigjanleika og endingu
- Geymslupoki fylgir með
- Litur: Matt Black
- Linsa: Smoke / Ice Blue multi
- Birtustuðull: 3
- Ljóshleypni: 8-18%
- Vottun: EN ISO 12312-1, AS/NZS 1067 & ANSI Z80.3
- Stærð:
- Breidd: 150mm
- Lengd: 163mm
- Hæð: 59mm
- Vítt sjónsvið
- Polycarbonate linsa - höggvarin linsa
- Sveigjanleg nefklemma
- Stamt efni á endanum á spöngunum fyrir aukið grip og þægileika
- Endar á spöngunum má sveigja fyrir aukið grip
- Góð loftun
- Hægt að skipta út linsu eftir þörfum
- 100% vörn gegn útfjólubláu geislum
- Sterkbyggð linsa og umgjörð
- Hydrophobic + Oleophobic linsa - hrindir frá sér vatni og óhreinindum