Thai Green Curry - Vegan - Big Pouch
2.990kr
Vörunúmer: 815201
Vegan Thai Green Curry máltíðin frá Summit to Eat er fullkomin í öll ævintýri. Í þessum rétti færð þú ríkulegt bragð af kókosmjólk, tælenskum kryddum og braðgóðu grænu karrý, sítrónugrasi og ferskum kóríander.
Þú þarft einfaldlega að bæta við heitu vatni, hræra og eftir 10 mínútur getur þú gætt þér á heitri, plant-based karrý máltíð sem er mettandi og full af bragði.
Innihald: Hrísgrjón (30%), kókosmjólk (20%), laukur, paprika (13%), baunir (10%), repjuolía, tælenskt grænt karrí (2.5%), grænt chili, sítrónugras, sítrónusafi, kóríander, hvítlaukur, engifer, sólblómaolía, sykur, salt, mulinn kóríander, maísmjöl. salt.
Þyngd: 201g
Máltíð fyrir tvo
Leiðbeiningar: Opnið pokann, fjarlægið "oxygen absorber", hellið 310ml af heitu vatni (að línu E) og hrærið vel. Lokið pokanum og bíðið í 8-10 mínútur. Þá er máltíðin tilbúin.
