Rookie Junior
49.990kr
Vörunúmer: 100157
Vandaður þurrgalli í barnastærð, Junior S. Góð öndun í gallanum. Góður YKK® rennilás að aftanverðu. Neoprene við hálsmál og úlnliði, latex sokkar og innri axlabönd. Tilvalið fyrir vatnasport til þess að haldast þurr og til þess að forðast kulda.
- Junior Small stærð: Hæð: 135 cm, bringa: 69 cm
