GUL Power Boot
8.990kr
Vörunúmer: BO1263
GUL Power Boot eru léttir og vandaðir neoprene skór sem henta vel í sjósund, hefðbundið vatnasport eða brettaiðkun. Skórnir eru úr 5mm þykku Dura-Flex neoprene efni og eru með styrkingu í hælum og tám en eru um leið sveigjanlegir og þægilegir í notkun. Á skónum er ökklastrappi og rennilás sem auðveldar aðgengi í og úr skónum.
Power Boot skórnir eru fóðraðir með Titanium 2 fóðri sem gerir þá mjög hlýja og sveigjanlega.
Blindsaumar (e. blindstitch)
Efni: 5mm Dura Flex neoprene
Góður sveigjanleiki í tá og hæl þrátt fyrir styrkingu


