0
Hlutir Magn Verð

"HY 13 Free" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
HY 13 Free thumb HY 13 Free
HY 13 Free thumb HY 13 Free
HY 13 Free thumb HY 13 Free

HY 13 Free

139.990kr

Vörunúmer: HY13FB.

 
ATK
stærð
- +

Nýtt frá ATK - Hy Free 13 fjallaskíðabindingar!
HY Free 13 bindingarnar hafa tekið heim fjallaskíðabindinga með trompi, og það ekki að ástæðulausu.
Bindingarnar eru að öllu leyti úr stáli, sem gerir þær nógu sterkar til þess að standast jafnvel hörðustu skíðaleiðir og allan mögulegan hamagang. 
ATK hannaði Hy Free bindingarnar til þess að vera nánast flatar þegar þú skíðar, sem gleður marga sem velja flatari fjallaskíðabindingar. 
Eins og nafnið gefur að hluta til kynna eru HY Free 13 bindingarnar að upplagi fjallaskíðabindingar, en henta einnig til notkunar í Freeride skíðamennsku - þær eru nefnilega svona "hybrid"!
Hællinn er -18mm neðar en táin í HY Free. Þegar komið er á toppinn er auðvelt og handhægt að skipta á milli touring mode og ski mode. Þú einfaldlega tyllir távængjunum fram um 90°, ýtir hælpedalanum aftur og ert tilbúin/n til þess að skíða.