Hemi Combo vatnaskíði
59.990kr
Vörunúmer: 202422001-59INCH

Tilvalin sjóskíði fyrir byrjendur og fyrir vana. Með breiðari lögun og góðum stöðugleika vegna hönnunar, er auðveldara fyrir notendann að komast á fætur og halda fjörinu áfram. Fyrir þá allra vönustu, slepptu öðru skíðinu og skemmtu þér á einu (slalom). Auka styrking á tábindingunni og uggin er í skærum lit til að auka sýnileika í vatninu.
- Stærð á bindingum: EU 32-40
- Ugginn í skærum lit fyrir aukinn sýnileika
- Þægileg binding að framan og með stillanlegum hæl
- Hægt að nota bæði sjóskíðin í einu eða bara eitt skíði fyrir slalom
- Slalom binding
- Hámarksþyngd: <55kg