FlexMat Plus LW
13.490kr
Vörunúmer: 7640277840744

Þessi dýna frá Exped er með 3,8 cm þykkt lagi og er því þægilegasta FlexMat dýnan á markaðnum. Dýnan er tilvalin undir uppblásnar tjaldýnur þar sem hún mun auka hlýju og þægindi. Dýnan virkar einnig mjög vel ein og sér.
- Hitastig: 2°C
- R-gildi: 2,2
- Stærð: (lengd x breidd x þykkt): 197cm x 65cm x 3,8cm
- Þyngd: 645gr
- Pökkuð hæð: 65x18x16 cm