0
Hlutir Magn Verð

"Eclipse Hooded dömujakki" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Eclipse Hooded dömujakki thumb Eclipse Hooded dömujakki

Eclipse Hooded dömujakki

32.990kr

Vörunúmer: 005761 TealFern

stærð
- +

Léttur fljótþornandi heilrenndur dömu flísjakki frá Mountain Equipment. Jakkinn er aðsniðinn sem þýðir að hann hentar vel sem undirlag fyrir kaldari aðstæður þrátt fyrir léttleika sinn. Ómissandi með í för hvort sem er leið þín liggur í skíðaferð í ölpunum eða í gönguferð um bæinn. Teygjanleg með uppháum kraga og þumlagötum á ermum. Peysan er tilvalin í ótal margt, meðal annars í klifur og fjallamennsku þökk sé aðsniðnu sniði peysunnar sem veitir samt pláss fyrir grunnlag. 

  • Efni: Polygiene StayFresh™ örverueyðandi tækni; dregur úr lykt og þvottaþörf flíkarinnar, Pontetorto® Tecnostretch 238 flísefni
  • Teygjanleg
  • Létt
  • Þumlagöt á ermum
  • Aðsniðinn hetta
  • Upphár kragi
  • Tveggja átta YKK® rennilás að framan
  • Tveir renndir vasar á búk
  • Aðsniðinn
  • Þyngd: 370gr