Crash pad Font
Sérpöntunarvara
Vörunúmer: C0075BX00

Crash pad lendingardýna frá Singing Rock. Létt dýna í einum hluta. Hentar í útiklifur og í veggjaklifur innandyra. Dýnan er úr núnings- og vatnsþolnu efni. Undir dýnunni er þunnt lag af gúmmíi sem kemur í veg fyrir að dýnan renni til.
Innan í dýnunni eru tvö lög af hágæða svampi.
Litur: Gulur og svartur
Þyngd: 1,2kg
Stærð: 90x50x5cm
