Blur 76 dömu
78.990kr
Vörunúmer: 10L0407.273.1.

K2 Blur 76 dömuskíðin eru hönnuð fyrir hraða og stöðugleika í brekkunum.
Ef þú ert að leita að skíðum sem leyfa þér að beygja skarpt og ná flottu svigi og virka jafnframt vel í jafnvel harðasta færi, þá eru þetta skíðin fyrir þig.
M3 10 Compact Quikclik bindingar fylgja með. Verð eru með bindingum.
- Stærðir: 142, 149, 156, 163, 170
- Getustig: Byrjendur, miðlungs
- Mælingar: 120-76-109
- Kyn: Kvennaskíði
- Þyngd: 1450g (í stærð 163)
- Radíus: 12.7 @ 163



