BCA Float 2.0
34.990kr
24.493kr
Vörunúmer: 23B0011.1

Float 2.0 flaskan er með loftþrýstingsmæli. Þegar togað er í flotgikkinn þá losnar um loftið (2.800 - 3.000 psi) og snjóflóðablaðran fyllist af lofti á örskotsstundu.
Vertu alltaf viss um að flaskan sé full og rétt tengd áður en þú leggur af stað.
Áfyllingarbúnaður fylgir með í pakkanum. Fimm O-hringir, sexkantur, feiti og tannstöngull)
Þyngd: 500 gr. (tómur), 594 gr. (fullur)