Blizzard Elite 3
99.990kr
Vörunúmer: WBE3001
Ný útgáfa af hinu vinsæla Blizzard 3 göngutjaldinu, Blizzard Elite 3 er 3 manna göngutjald fyrir 3- 4 árstíðir. Tjaldið rúmar tvær til þrjár manneskjur, er með rúmgóðu höfuðplássi og er um 230 cm á lengd í svefnálmunni. Tjaldið er með góður fortjaldi þar sem hægt er að koma fyrir stól og borði ásamt geymslu á búnaði. Auðvelt í uppsetningu svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur að vera lengi að setja tjaldið upp. Stangirnar eru nú styttir svo tjaldið pakkast betur saman.
Tjaldhiminn: 20d Nylon RIPSTOP Si / PU Recycled PFC FREE (4m HH)
Innra tjald: 68d PES RIPSTOP Recycled WR PFC FREE
Tjaldbotn: 70d PES Plain Recycled PU WR PFC FREE (5m HH)
Súlur: 8.5mm Superflex Alloy
- Tveggja til þriggja manna tjald
- Einfalt og fljótlegt að setja tjaldið upp
- Góð stærð á fortjaldið fyrir geymslu á aukabúnaði
- Þriggja súlna uppbygging fyrir aukinn stöðugleika
- 4 árstíðar tjald
- Stærð: (lengd x breidd x hæð): 230cm x 160cm x 102cm
- Stærð fortjalds: 150 m²
- Pökkuð stærð: (lengd x breidd): 35cm x 19cm
- Límdir saumar fyrir vatnsheldni
- Max/Min þyngd: 3.09kg / 2.87kg