Fóðruð skíðataska - 2 skíðapör
22.990kr
Vörunúmer: 20H5003.1.1.

Meiri bólstrun - meiri vörn. Single Double Padded Ski Bag er sterk og endingargóð skíðataska fyrir skíðafólk á ferðinni. Taskan stendur vel af sér ferðalög, hvort sem það felur í sér færibönd á flugvöllum og/eða ferðir í vel pökkuðum bíl.
Passaðu vel upp á skíðin þín og búnað - það er verra að skíða án þeirra!
