MegaMat Auto
Vörunúmer: 7640277848887 Green

MegaMat dýna sem er sérhönnuð fyrir bíla! Dýnan er svipuð og MegaMat tjalddýnurnar að því leyti að veita sömu þægindi og tjalddýnurnar góðu sökum þykktar en dýnan er 10cm þykk. Auðvelt er að fylla eða tæma dýnuna en tvær lokur er á hliðinni, önnur til að pumpa loft í dýnuna og hin til að hleypa loftinu út. Hágæða einangrun með svampi og teygjanlegt yfirborð bjóða upp á ótrúlegan stuðning. Lögunin á dýnunni er þess eðlis að hún passar í flest farangursrými. Meðfylgjandi er lítil pumpa, burðartaska með axlaról og viðgerðarsett. Breyttu bílnum þínum í 4 stjörnu hótel með Exped MegaMat Auto.
- Hitastig: -40°C
- R-gildi: 8.1
- Fyrir 1-2 manneskjur
- Stærð: 193cm x 132cm x 10cm
- Þyngd: 3855gr
- Pökkuð stærð: 70cm x 30cm
- Litur: Grænt
Efni:
Efri hluti: 50 D Polyester, TPU Polyether film laminate, hydrolysis resistant, honeycomb embossed, Oeko-Tex® 100 vottun.
Neðri hluti: 75 D Polyester, TPU Polyether film laminate, hydrolysis resistant, Oeko-Tex® 100 vottun.
Einangrun:
16 kg/m² opencell PU foam, Oekotex 100 vottun.