Jetboil Sumo
36.990kr
Vörunúmer: SUMOCB-EU Carbon
Jetboil SUMO svipar til annarra eldurnarsetta frá Jetboil en kemur með 1,8L FluxRing ferðakönnu sem er kjörið fyrir hópa. Ferðakannan er með einangrandi hlíf til að halda innihaldinu heitu. Jetboil SUMO er með stillanlegri hitastýringu, nýtir gasið vel og eldar meira sökum stórrar ferðakönnu, auðvelt að pakka saman og auðvelt að kveikja á með rafkveikjara sem virkar í kulda (niður í -6°C).
- Pakkast vel, tekur minna pláss
- 1,8L FluxRing ferðakanna með einangrun
- Hentar vel fyrir hópa
- Kraftur: 6000 BTU/h / 1.75 kW
- Hitunartími: 4 mínútur og 15sek miðað við 1L af vatni
- 24L af vatni = 230gr af gasi
- Litabreytingar sýna þegar vatnið er komið að suðu
- Rafhitari - virkar líka í kulda ( hámark -6°C)
- Þægilegt handfang á könnu
- Botninn má nota sem mælieiningu eða skál
- Góð hitadreifing
- Innbyggðar mælieiningar eru í könnunni
- Gott lok sem heldur vökvanum heitum
- Fætur fyrir gas fylgja með
- Þyngd: 454gr
- Stærð: 12.5c, x 21cm
- ATH – gaskútur fylgir ekki með.