Crush buxur dömu
24.990kr
Vörunúmer: 0A56T4001 Blk

Þegar þér vantar aðeins meiri þægindi þá er Crush kósý buxurnar frá Icebreaker tilvaldar. Léttar og mjúkar buxur með breiðu bandi í mittinu, hannaðar úr Eucaform efnisblöndu sem inniheldur merino ull og TENCEL™ Lyocell efni. Buxurnar eru með vasa á báðum hliðum en stroffið á skálmunum er mynstrað/rifflað og liggur þétt að. Hvort sem þú ert á leið í útihlaupið, í útilegu, ert á ferðalagi erlendis eða vilt kúra upp í sófa með góða bók þá eru Crush buxurnar fyrir þig.
- Teygja í mitti
- Hægt að herða í mittinu með bandi
- Mynstrað/rifflað stroff á báðum skálmum
- Eucaform efni - blanda af merino ull, TENCEL™ Lyocell efni sem veitir þægindi yfir allan daginn
- Hefðbundið snið og sídd
- Módel á mynd er í stærð S og er 179cm á hæð