0
Hlutir Magn Verð

"Tritan Wide Mouth 0,5L Sustain" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Tritan Wide Mouth 0,5L Sustain thumb Tritan Wide Mouth 0,5L Sustain
Tritan Wide Mouth 0,5L Sustain thumb Tritan Wide Mouth 0,5L Sustain
Tritan Wide Mouth 0,5L Sustain thumb Tritan Wide Mouth 0,5L Sustain

Tritan Wide Mouth 0,5L Sustain

3.890kr

Vörunúmer: N2020-3 Aubergine

Uppselt

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Nalgene drykkjarbrúsarnir með víðum stút eru ótrúlega vinsælir meðal útivistarfólks, og það ekki að ástæðulausu. Þeir eru svo miklu meira en vatnsbrúsar!
Víði stúturinn gerir það handhægt og auðvelt að ná í drykkjarvatn í lækjarsprænur, hvort sem það er til drykkjar eða matreiðslu. Brúsarnir þola vel hita, svo að hægt er að setja í þá heitt vatn og nota sem hitapoka ofan í svefnpoka til dæmis. Brúsarnir mega fara í uppþvottavél, en auðvelt er að þrífa þá á ferðalagi þar sem stúturinn er víður og uppþvottabursti eða svampur komast auðveldlega að þeim. 
Brúsarnir leka ekki, eru léttir og þægilegt er að ferðast með þá, auk þess sem þeir passa í flesta glasahaldara í bílum o.fl. 
Nalgene Tritan Sustain línan er framleidd úr byltingakenndu resín efni sem búið er til með því að endurvinna plast sem annars hefði endað sem landfylling. 
 
Stærð: 0,5l (16oz)
Ummál ops: 53mm
Ummál brúsa: 70mm
Þyngd: 88,5g
Hæð: 16.5cm
BPA og BPS frítt efni
Framleiðsluland: Bandaríkin