0
Hlutir Magn Verð

"Tritan NM Sustain 0,5L" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Tritan NM Sustain 0,5L thumb Tritan NM Sustain 0,5L

Tritan NM Sustain 0,5L

3.890kr

Vörunúmer: N2020-1216 MelonBall

Uppselt

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Nalgene drykkjarbrúsarnir eru gríðarlega vinsælir meðal útivistarfólks. 
BPA/BPS fríir og framleiddir úr plasti sem annars hefði hafnað í landfyllingu. Flöskustútsbrúsarnir eru léttir, meðfærilegir og með skrúfloki.
Brúsarnir eru framleiddir í Bandaríkjunum. 
Nalgene brúsarnir eru sterkbyggðir og framleiddir til þess að endast. Brúsana má þvo í uppþvottavél, í brúsana má bæði setja heitt og kalt vatn og þeir passa í flesta glasahaldara í bílum. 
 
Stærð: 0.5L
Ummál: 76mm
Ummál ops: 38mm
Þyngd: 106g
Hæð: 18cm