Ion Bivi
33.990kr
Vörunúmer: 27467 Cherry Red

Handhægur og léttur poki utan um svefnpokann sem auka vörn gegn náttúrunni eða til að nota undir berum himni. Þægileg hetta fyrir meiri vörn gegn náttúrunni á meðan þú sefur en pokinn er vatnsfráhrindandi. Hægt að nota sem neyðarskýli fyrir einn.
- Þyngd: 280gr
- Efni: 100% Polyamide
- Stór hetta með stillanlegu bandi
- Mummy lögun
- Límdir saumar fyrir vatnsheldni