0
Hlutir Magn Verð

"004 Rajka" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
004 Rajka thumb 004 Rajka
004 Rajka thumb 004 Rajka
004 Rajka thumb 004 Rajka
004 Rajka thumb 004 Rajka
004 Rajka thumb 004 Rajka

004 Rajka

10.990kr

Vörunúmer: TRIS004-BR Blk/Brown

Uppselt

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Rajka sólgleraugun frá Tripoint eru ekki bara venjuleg sólgleraugu - þau eru heilt ferðalag í sjálfu sér. Hvert par er hannað með það í huga að veita neytandanum 100% vörn gegn UV geislum og fanga athygli hvert sem leiðin liggur. Hönnuð fyrir þá sem vilja fylgja sameina allra nýjustu tískunni hvað varðar sólgleraugu og notkun þeirra. Tilvalin fyrir bæði daglegt líf og flest alla útivist. Hvort sem þú ert á leið á kajak, á gönguskíði eða í langþráðu utanlandsferðina, þá eru Rajka gleraugun fullkomið val! Voru við búin að nefna að þau eru á frábæru verði líka?

  • Gerð úr 45% lífrænni polyamide efni fyrir léttleika, sveigjanleika og endingu
  • Ljóshleypni: 8%-18%
  • Geymslupoki fylgir með
  • Litur: Transparent Brown
  • Linsa: Gradient Brown
  • Birtustuðull: 3
  • Vottun: EN ISO 12312-1, AS/NZS 1067 & ANSI Z80.3
  • Stærð:
    • Breidd: 134mm
    • Lengd: 135mm
    • Hæð: 57mm
  • Sveigjanleg nefklemma
  • Stamt efni á endanum á spöngunum fyrir aukið grip og þægileika
  • Endar á spöngunum má sveigja fyrir aukið grip
  • 100% vörn gegn útfjólubláu geislum
  • Sterkbyggð linsa og umgjörð
  • Hydrophobic + Oleophobic linsa - hrindir frá sér vatni og óhreinindum