Jetboil Genesis Basecamp System
69.990kr
Vörunúmer: GNSY-EU
Jetboil Genesis Basecamp System er heildstætt eldunarbúnaður fyrir ævintýrin þín. Hið verðlaunaða Genisis Basecamp frá jetboil er hannað fyrir þá sem vilja hámarks þægindi og afköst í útilegunni. Allur búnaðurinn pakkast snyrtilega saman og auðvelt er að taka búnaðinn með sér í hvaða ferð sem er. Hægt að nota eitt og sér eða tengja við önnur samhæfð eldurnartæki frá Jetboil eins og Luna Satellite brennarana. Tilbúið í hvaða veður sem er en með eldurnarkerfinu fylgir áföst vindhlíf og virknin nær niður í -6°C.
- Þyngd: 4.1 kg
- 10.000 BTU hitakerfi sýður vatn á rúmum 3 mínútum.
- 5 L Jetboil FluxPot pottur og 25 cm keramíkhúðuð viðloðunarfrí panna fylgja með
- Kemur með burðarpoka
- Suðutími: 3m og 15 sec fyrir 1L af vatni
- Stærð: 26.2cm x 18.3 cm