Freelight Wind Jacket dömu
27.990kr
Vörunúmer: G80126020 MDew

Fisléttur vindheldur dömu jakki fyrir útihlaup eða göngur. Frábær viðbót með í för en bakið er hannað með öndun í huga til að tryggja hámarks þægindi í áreynslu. Tilvalinn í reiðhjólaferðina, útihlaupin eða til notkunar dags daglega.
- Vindheldur
- Vatnsfráhrindandi
- Góð öndun á bakinu
- Laus við PFC efni
- Stillanleg hetta og teygjur í ermum og faldi
- Rennilásavasi á bringunni
- Auðpakkanlegur
- Lykkja að aftan til að festa jakkann upp
- Þyngd: 130gr