Stealth 240 snjóflóðastöng
9.990kr
Vörunúmer: 23E5000 blue

BCA Stealth 240 snjóflóðastöngin er ómissandi fyrir ævintaferðir í vetralandinu. Létt, fyrirferðalítil, auðveld í samsetningu og í notkun en Stealth 240 stöngin er fyrir almennt ferðafólk.
Stealth snjóflóðastangirnar eru með einföldustu og fljótvirkustu samsetningunni sem völ er á, bara eitt handtak. "Quick-Lock" kerfið sparar pláss og er fljótvirkasta kerfið á markaðnum. Stealth snjóflóðastangirnar eru byggðar til að endast og spara dýrmætar sekúndur í björgun á einstaklingi sem lent hefur í snjóflóði.
- Lengd samsett: 240 cm.
- Lengd ósamsett: 40 cm.
- Þvermál: 1.1 cm
- Þyngd: 250 gr.