0
Hlutir Magn Verð

"Glacier Stainless Steel drykkjarmál" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Glacier Stainless Steel drykkjarmál thumb Glacier Stainless Steel drykkjarmál
Glacier Stainless Steel drykkjarmál thumb Glacier Stainless Steel drykkjarmál

Glacier Stainless Steel drykkjarmál

3.590kr

Vörunúmer: 65137 LCoral

Uppselt

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Kaffibolli í nútímalegu og stílhreinu útliti, auk þess sem hönnunin öll er þolmikil og endingargóð. Þetta stílhreina drykkjarmál er gert úr hreinu 304/18-8 ryðfríu stáli og tvöfaldir veggirnir halda bæði hita og kulda stöðugum, án þess að þú glasið sjálft hitni of mikið svo þú brennir þig á fingrunum. 
Þægilegt lokið býður upp á að auðvelt er að fá sér sopa og varnar á sama tíma flugum og öðrum pöddum frá því að fá sér sundsprett í kaffinu þínu. Einnig varnar lokið því að hellist úr glasinu. 
Sniðugt drykkjarmál í öll ferðalög!