0
Hlutir Magn Verð

"Icebreaker 150 Zone LS HZ dömu" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Icebreaker 150 Zone LS HZ dömu thumb Icebreaker 150 Zone LS HZ dömu

Icebreaker 150 Zone LS HZ dömu

15.990kr

Vörunúmer: 104332 Gravel

stærð
- +

Vandaður hálfrenndur síðerma bolur með uppháum kraga. Bolurinn er léttasta grunnlagið frá Icebreaker en hann er fullkominn fyrir hreyfingu, útivist og tilvalin til notkunar dags daglega. Zone línan frá Icebreaker hentar sérstaklega vel mikilli hreyfingu, þökk sé LYCRA® í efninu sem hámarkar þægilegan teygjanleikann.

  • BodyFitZone™ svæði eru staðsett á völdum stöðum til þess að hámarka öndun
  • Flatir saumar lágmarka ertingu
  • Síðari að aftanverðu
  • Góð öndun
  • Aðsniðinn
  • Öll hönnun stuðlar að mikill hreyfigetu
  • Hentar vel dags daglega eða fyrir mikla hreyfingu í útivist
  • Mjúkur og þægilegur viðkomu
  • Þykkt: 150 g/m2 (ultralight)
  • Efni: 83% Merino ull, 12% Nylon, 5% Elastane